, ,

36. TF-útileikarnir eru framundan

Nú eru 36. TF-útileikarnir framundan og vonast er eftir góðri þátttöku.

Leikarnir fara fram 2. til 4. ágúst.

Aðalþátttökutímabilin eru :
1700 til 1900 á laugardag
0900 til 1200 á sunnudag
2100 til 2400 á sunnudag
0800 til 1000 á mánudag

Heildarþátttökutími má mestur verða 9 klukkust. samtals. Reglur útileikanna eru hér undir þessum tengli: FLUTT – Útileikarnir Þar eru einnig stöðluð dagbókarblöð, kallsvæðaskipting o. fl. Á dagbókarblöðunum koma fram þær upplýsingar sem þarf til að fá sem flesta punkta út úr hverju sambandi. Radíódagbækur sendist til TF3GB.

Heyrumst !

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

18 + three =