,

Þátttaka Í.R.A. í CQ WW 160m CW um helgina

Þátttaka Í.R.A. í CQ WW 160m CW tóks með ágætum og er það áköfum keppnismönnum Óskari, TF3DC, Yngva TF3Y, Bjarna Sverris TF3GB, Stefáni Arndal TF3SA, Jóni Þóroddi TF3JA, og Sveini TF3T, Guðmundi TF3SG, svo fyrir að þakka.  Jón Þóroddur, Sveinn og Yngvi voru óþrjótandi viskubrunnar þegar kom að tæknimálum og því að skýra út hvernig best sé að matsa Inverted L eða bara vertikal með sloping vír í topp.  TF3T lánaði unun og Yngvi kom með loftnetsgreini.  Ég þakka öllum sem að málinu komu fyrir frábæra stund og skemmtun.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − three =