Lucy ætlar að halda áfram tilraunum með SSTV sendingar með aðstoð tveggja íslenskra radíóamatöra.

Ölvir, Lucy og Radíó Hundurinn!

Allir radíóáhugamenn eru velkomnir í heimsókn þó ekki væri nema til að spjalla og fá sér kaffi með kleinu. Tilvalið væri að prófa hljóðnema eða grípa í lykil og prófa félagsstöðina.

Einnig verða einhverjir við málningu og tiltekt í aðstöðu ÍRA, öll hjálp er velþegin.

stjórn ÍRA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − 9 =