,

NEYÐARFJARSKIPTI Í EVRÓPU

ÁRÍÐANDI!

ÍRA hafa borist upplýsingar um sjö tíðnir á HF sem hefur verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti radíóamatöra, eftir að jarðskjálfti 7,8 að stærð reið yfir suðurhluta Tyrklands s.l. nótt.

Staðfest eru yfir 5000 andlát en óttast er að enn fleiri hafi látist, bæði í Tyrklandi og nágrannaríkinu Sýrlandi.

160 metrar: 1.855 MHz
80 metrar: 3.777 MHz.
40 metrar: 7.092 MHz.
20 metrar: 14.270 MHz.
15 metrar: 21.270 MHz.
17. metrar: 18.155 MHz.
10. metrar: 28.540 MHz.

Þess er farið á leit að íslenskir radíóamatörar taki tillit til forgangsfjarskipta á þessum tíðnum (og nærri þeim).

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 2 =