Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 7. apríl.
Góð mæting. Hress mannskapur. Mikið rætt um áhugamálið á báðum hæðum. Vel fór út af radíódóti. Margir ætla að taka þátt í Páskaleikunum um næstu helgi.
Vel heppnað fimmtudagskvöld í svölu vorveðri í vesturbænum í Reykjavík og alls 24 félagar í húsi.
Stjórn ÍRA.




Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!