Entries by Yngvi Harðarson

,

Aðstoð við fjarskipti á Haiti

Skv. fréttabréfi ARRL þá hefur fjarskiptastofnun Haiti, CONATEL , gefið leiðbeiningar um það fyrir radíóamatöra sem áforma að fara til Haiti til að aðstoða við að koma á fjarskiptum hvernig þeir skuli bera sig að við að fá leyfi til fjarskiptastarfsemi. Sjá nánar hér . Skrifstofur CONATEL hrundu í jarðskjálftanum 12. janúar. Annars gáfu Alþjóðasamtök […]