JÓLAKVEÐJA FRÁ ÍSLENSKUM RADÍÓAMATÖRUM.
Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári 2026. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 8. janúar n.k. Verið velkomin í Skeljanes. Stjórn ÍRA. .
