NÝ KALLMERKI ERU KOMIN Í LOFTIÐ.
Fyrstu nýju leyfishafarnir sem náðu prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis þann 1. þ.m. heyrðust í loftinu í gærkvöldi (25. nóvember). Eftirfarandi voru a.m.k. QRV á VHF (á 145.500 MHz) í gærkvöldi: TF1KFP, TF3SH og TF8YA. Menn voru einnig að prófa nýja UHF endurvarpann sem er staðsettur í Perlunni í Öskjuhlíð í Reykjavík. Vonandi koma sem flestir […]
