,

Árleg samkoma RSGB í Bretlandi og UKHASnet um helgina

Framtíðin er að birtast yfir sjóndeilarhringinn, í dag klukkan 11.45 – 12.30 ætlar James Coxon, M6JCX að halda fyrirlestur um: Ukhasnet – Tæknin og aðferðafræðin. UKHASnet er lágafls samtengt pakkanet…net á opnum tíðnum sem ekki þarf sérstakt leyfi fyrir og ef notendum tekst að halda sig innan þeirra regla sem um þessar tíðnir, tíðnisvið gilda getur netið fljótlega orðið vísir að framtíðinni sem gjörbreyta mun öllu fjarskiptaumhverfinu.

Vísun á upplýsingar um UKHAS-netið

Á RSGB samkomunni eru margir áhugaverðir fyrirlestrar sjá: RSGB 2014

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − 3 =