,

Loftnetavinna í Skeljanesi í dag í þessu líka flotta veðri

TF3GB í stiganum, TF3AO, TF8HP og TF3FIN.

Í dag mættu 5 manns og felldu turninn í Skeljanesi. í ljós kom að rótorinn var bilaður. Sennilega er legukransinn bilaður. Bjarni TF3GB tók hann að sér og ætlar að athuga skemmdir. Festingar við turninn voru í lagi og verða málaðar. Loftnetið verður óvirkt í einhvern tíma.

Myndin hér fyrir neðan er frá Friedrichshafen í sumar og sýnir sterkbyggðan rótor.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen − 4 =