,

Varist að trufla neyðartíðnir radíóamatöra – áskorun frá TF3SUT

Fellibylurinn Irma ætlar að hæfa Mið-ameríku frekar hart. Verið vakandi fyrir eftirfarandi tíðnum:

Púertó Ríkó: 3.803, 3.808 og 7.188 kHz. Radíóamatörar í Púertó Ríkó hafa líka samskifti við HWN, fellibyljavöktun svæðisins á 7.268 og 14.325 kHz.
Kúba: Að degi til, 7.110 kHz og 7.120 kHz til vara. Svæðisnet er á  7.045, 7.080 kHz og á öðrum lægri tíðnum eftir þörfum. Á nóttunni 3.740 kHz í notkun og 3.720 kHz til vara og á öðrum lægri tíðnum eftir þörfum.
Dóminíkanska lýðveldið: 3.873 kHz og 3.815 kHz til vara, 7.182 kHz og 7.255 kHz til vara, 14.330 kHz, 21.360 kHz og 28.330 kHz.

…frétt frá TF3SUT , þýðing de TF3JA

HWN: Vöktun fellbylja

frétt af RÚV: Irma orðin „gríðarlega hættulegur“ fellibylur

IRMA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × two =