,

TF4M með WAS á 160m á 3 dögum

Þorvaldur TF4M hefur náð sambandi við öll ríki Bandaríkjanna á 160m á þremur dögum.

Flest samböndin eru þegar staðfest á LoTW en síðast þegar fréttist var hann með 48 ríki þegar staðfest. Kláraðist þetta um síðustu helgi. Þorvaldur er með smá umfjöllun um þetta á heimasíðu sinni, hér: http://tf4m.com/archives/1414

Þetta er fáheyrður árangur og hefur þegar vakið athygli út fyrir landsteinana. Sjá t.d. heimasíðu sænska félagsins hér: http://www.ssa.se/

Reglurnar fyrir WAS viðurkenninguna er að finna hér http://www.arrl.org/awards/was/

73, Yngvi TF3Y

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 + 9 =