,

TF3HK var með fyrirlestur um sveiflu- og tíðnirófssjár í gærkvöldi

Hátt í 30 radíóáhugamenn mættu í Skeljanesið í gærkvöldi og hlustuðu á fyrirlestur Hauks Konráðssonar, TF3HK, um mælitækni, Ýmislegt áhugavert kom þar fram sem ekki allir hafa hugsað um eins og hversu varasamt er að tengja tíðnirófssjá við loftnet. En sjón er sögu ríkri og hér á eftir er vísun á skjámyndirnar sem Haukur sýndi og útskýrði fyrir okkur. Haukur fékk margar spurningar og sýndi heimasmíðaða tíðnirófssjá.

TF3HK

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − 5 =