Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A í fjarskiptaherbergi TF3IRA.
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A hefur fengið í hendur 5 banda DXCC viðurkenningu (5BDXCC) frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 4. október 2022.
Til að geta sótt um 5BDXCC þarf að hafa staðfest sambönd við a.m.k. 100 DXCC einingar á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Fjórir aðrir íslenskir leyfishafar eru jafnframt handhafar 5BDXCC viðurkenningar: Óskar Sverrisson TF3DC, Jónas Bjarnason TF3JB, Yngvi Harðarson TF3Y og Þorvaldur Þorvaldur Stefánsson, TF4M.
Hamingjuóskir til Ara Þórólfs.
Stjórn ÍRA.
5 banda DXCC viðurkenning Ara Þórólfs Jóhannessonar TF1A. Ljósmynd: TF1A.
/by TF3JB
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png
0
0
TF3JB
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png
TF3JB2022-11-01 18:20:192022-11-01 18:21:41TF1A FÆR 5BDXCC VIÐURKENNINGU
SKELJANES Á FIMMTUDAGFIMMTUDAGUR Í SKELJANESI
Scroll to top
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!