,

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur var í kvöld 23. maí 2013. Ný stjórn ÍRA skipa: Formaður, Guðmundur Sveinsson, TF3SG, varaformaður, Andrés þórarinsson, TF3AM, ritari, Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, gjaldkeri Benedikt Sveinsson, TF3CY, meðstjórnandi, Henry Hálfdánarson, TF3HRY, varamenn Georg Magnússon, TF2LL og Sigurður Óskar Óskarsson, TF2WIN. Tengiliður stjórnar við Póst og fjarskiptastofnun er Henry Hálfdánarson.
Stjórn ÍRA færir fráfarandi stjórn bestu þakkir fyrir allt það frábært starf í þágu félagsins og radíóamatöra.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × four =