,

SOTA og fleira á fimmtudagskvöld í Skeljanesi

Skeljanes opnar klukkan 20 með ilmandi kaffi og meðlæti núna á fimmtudagskvöldi  11. maí, að kveldi lokadags vertíðar.

“á árum áður þá var oft mikill slagur dagana fyrir Lokadaginn og var oft barist fram á síðasta dag um að verða aflahæstur.  þá var iðulega miðað við netin enda voru þá netaveiðarnar mun meiri enn eru í dag,..”

 

…en í Skeljanesi ætlar Einar, TF3EK að halda áfram þar sem fyrr var horfið í vetur á SOTA-kvöldi og fjallar um:

Reglur sem gilda um virkjun tinda.

Aðlögun fyrir endafædd hálfbylgjuloftnet

Uppsetning á fíberstöng fyrir portable loftnet, stög og hnútar.

……úti ef veður leyfir.

Rafhlöður

DX á 20 metrum

Portable jt65, tölva skilyrði og aflþörf.

http://www.sotawatch.org/ og sotalite

loggar og http://www.sotadata.org.uk/

 

Myndirnar eru frá ferð TF3EK á Trönu

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − twelve =