, ,

SAC norræna fjarskiptakeppnin 2017 – Áfram Ísland

Það er auðvitað skylda okkar allra sem á annað borð erum virk á HF að taka þátt í norrænu keppninni/leikunum sem haldnir verða um næstu helgi CW hlutinn og SSB hlutinn verður í næsta mánuði:
SAC CW 16 – 17. september 2017.
SAC SSB 14 – 15. október 2017.
Sólarhringskeppni frá hádegi á laugardegi til hádegis á sunnudegi.

Nánari reglur og meiri upplýsingar eru á:
http://www.sactest.net/blog/
http://www.sactest.net/blog/sac-frequently-asked-questions/

Skilyrðaspárnar gætu verið betri fyrir næstu helgi – en óþarfi að láta þær slá sig út af laginu frekar en aðrar spár.

Hvað þýðir Kp-gildið (til upprifjunar og fyrir nýliða eða aðra sem vilja fylgjast með:
https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/jordin/nordurljos/#kp_gildi

 

Félagar okkar sem orðið hafa meistarar í SAC eru þeir:

Norðurlandameistari SOAB CW 2009

TF3Y, Yngvi

 

Norðurlandameistari SOAB SSB 2010

Gulli, TF8GX

 

 

73 de stjórn ÍRA

 

 

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − eight =