,

SAC keppnin á morsi er 15.-16. september n.k.

Morshluti Scandinavian Activity Contest, SAC keppninnar 2012 fer fram um þarnæstu helgi, þ.e. 15.-16. september. Keppnin hefst kl. 12:00 á hádegi á laugardeginum og lýkur á sama tíma sólarhring síðar.

Sex keppnisflokkar eru í boði fyrir stöðvar á Norðurlöndunum, og má velja um að keppa á öllum böndum, lágafli, háafli, QRP eða á einu bandi. Sérstakur keppnisflokkur er í boði fyrir radíóamatöra sem hafa verið leyfishafar innan við þrjú ár.

Sjá keppnisreglur: http://sactest.net/blog/rules/

Úrslit í morshluta SAC keppninnar 2011: http://sactest.net/blog/result/region_results.php?&mode=CW&region=73

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − nine =