,

QSL kortastofa ÍRA

Geri tilraun til þess að setja inn upplýsingar um fjölda korta sem send voru frá kortastofu ÍRA á árinu 2010 og fram til apríl mánaðar 2011.

Á síðasta ári voru send kort einu sinni til Kanada.  Kort sem send eru til Kanada eru send á hvert svæði, þ.e. VE1, VE2, VE3 o.s frv.  Það dugði einfalt umslag til þess að senda 50 grömm af kortum á hvert svæði fyrir sig nema VE3, þangað fóru 75 grömm.  Það lætur nærri að 15  kort komist fyrir í bréfi sem vegur 50 grömm.  Áætlaður fjöldi korta sem send voru á tímabilinu er 8.355 kort, eða 27,85 kg. 73  TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × three =