Ný kallmerki frá Póst- og fjarskiptastofnun
Póst- og fjarskiptastofnunin, PFS hefur nýlega úthlutað eftirtöldum nýjum kallmerkjum.
|
Kallmerki |
Leyfi |
Leyfishafi/not |
Staðsetning stöðvar |
Skýringar |
|---|---|---|---|---|
| TF1MMN | N-leyfi | Magnús H. Vigfússon | 800 Selfoss | Stóðst N-próf til amatörleyfis 4.5.2013. |
| TF2R | G-leyfi | Sameiginleg stöð | 311 Borgarbyggð | Fyrra kallmerki: TF2RR. |
| TF3CE | G-leyfi | Árni Þór Ómarsson | 109 Reykjavík | Stóðst G-próf til amatörleyfis 4.5.2013. |
| TF3EO | G-leyfi | Egill Ibsen Óskarsson | 104 Reykjavík | Stóðst G-próf til amatörleyfis 4.5.2013. |
| TF3MHN | N-leyfi | Mathías Hagvaag | 113 Reykjavík | Stóðst N-próf til amatörleyfis 4.5.2013. |
| TF3R | G-leyfi | Sameiginleg stöð | 201 Kópavogur | Fyrra kallmerki: TF3RR. |
| TF3TKN | N-leyfi | Sigurður Árnason | 111 Reykjavík | Stóðst N-próf til amatörleyfis 4.5.2013. |
Stjórn Í.R.A. óskar hlutaðeigandi til hamingju með ný kallmerki.


Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!