,

NRAU fundur var um helgina í Finnlandi.

Fulltrúi ÍRA á fundi NRAU um helgina var TF3DX en fundurinn er haldinn til að samræma og undirbúa þáttöku fulltrúa norrænu amatörfélaganna í komandi IARU svæðis 1 fundi sem haldinn verður í Varna í Búlgaríu 20. – 27. september og sagt var frá á aðalfundi ÍRA í vor. Sagt verður nánar frá þessum fundi um leið og fundargerð verður opinberuð.

Viðbótarfrétt er að NRAU fundurinn samþykkti einróma að styðja íslenska málið, VA14-C3-40. Auk þess sendi FISTS klúbburinn breski stuðningsyfirlýsingu bréflega til ÍRA.

NRAU Meeting 2014

To Nordic Radio Amateur Union member societies. The Finnish Amateur Radio League (SRAL) has a pleasure to invite you the 2014 NRAU meeting in Porvoo (Borgå), Finland on August 15 – 17, 2014. Porvoo is a smaller town located 50 km east of Helsinki.Also, by June 15, please inform the undersigned (current SRAL IARU/NRAU liaison officer) on any changes or additional topics you wish to add to the meeting agenda. Welcome to Finland! 73’s Markku Markku Toijala, OH2BQZ

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × two =