,

Norðurlandablöðin – NRAU

Nú hafa öll blöð gefin út af amatörfélögum á norðurlöndunum verið sett á netið frá síðasta ári. Svíarnir virðast vera hvað duglegastir og er fyrsta tölublað 2019 SSA komið á netið.

Í valmynd má finna blöðin hér: Félagið -> Fréttablöð -> Norðurlandablöð NRAU.

Við minnum á að félagar þurfa að vera skráðir inn til að geta skoðað blöðin. Síðan sem hýsir blöðin verður ekki sýnileg fyrr en búið er að skrá sig inn.

Hér má finna síðu The Nordic Radio Amateur Union: https://www.nrau.net/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

15 − fourteen =