,

Neyðarfjarskipti vegna Haiti

Tilkynning barst í dag frá Greg Mossop, neyðarfjarskiptastjóra IARU svæði 1:
Neyðarfjarskiptatíðnirnar sem losaðar voru vegna jarðskjálftanna á Haiti eru nú lausar til venjulegra nota og amatörar eru hvattir til að viðhafa alltaf góða amatörsiði þegar sent er út. Sérstök aðgát skal höfð nálægt þessum tíðnum, hlusta vel áður en sent er og hætta sendingu ef neyðarfjarskiptaumferð heyrist í loftinu.
Tíðnirnar eru: 14,300 MHz – 14,265 MHz – 7,045 MHz – 7,065 MHz – 7,265 MHz – 3,720 MHz – 3,977 MHz
73 de TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − sixteen =