,

Námskeið til amatörprófs er að hefjast hjá ÍRA

Námskeið til amatörprófs verður haldið á vegum ÍRA, félags Íslenskra radíóamatöra í október og fram í miðjan nóvember. Kynning á námskeiðinu, afhending námsgagna og fyrsta kennslustund verður í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi mánudagskvöldið 2. október klukkan 19. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu sendi tölvupóst á ira@ira.is eða tilkynni þáttöku í GSM síma 8633399. Almennt námskeiðsgjaldgjald er kr. 20.000,- en kr. 14.000,- fyrir félaga í ÍRA.

Kennt verður á mánudags- og miðvikudagskvöldum, þrjá tíma á hvoru kvöldi og á laugardögum frá klukkan 10 til 12.

Allar upplýsingar um námskeiðið eru á heimasíðu félagsins ira.is.

Dagskrá haustnámskeiðs 2017

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 4 =