,

Móttaka á laugardag í Kiwanishúsinu Mosfellsbæ

Móttaka verður í Kiwanishúsinu Geysi í Mosfellsbæ fyrir alla radíóamatöra n.k. laugardag 12. september kl.14.00. Aðkoma að húsinu er við Köldukvísl. Ljóst er að þetta verður hið mesta gaman, boðið verður upp á kaffi og kökur. Í fyrra voru fyrirlestrar og sett upp loftnet. Stefnt er að því að endurtaka þá frábæru uppákomu sem skapaðist þá. Tilkynnt verður um dagskrá og væntanlega fyrirlestra síðar.

Tengiliðir eru Guðmundur Ingi, TF3IGN og Andrés TF3AM

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen + 8 =