,

Mors námskeið með Axel Sölvasyni

Axel Sölvason, TF3AX mun halda morsnámskeið og er ætlunin að fara af stað með námskeiðið í september.  Fyrir okkur sem enn erum að læra er þetta gleðistund og mikið tilhlökkunarefni.  Það verður sagt nánar frá útfærslu námskeiðsins þegar nær dregur.

Til þess að kanna áhugann eru áhugasamir vinsamlegast beðnir að senda mér póst á dn@hive.is

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − 16 =