Leyfið á 60 metrum framlengt til 1. maí 2017
Bréf frá Herði Harðasyni hjá Póst og Fjarskiptastofnun 4.1.2017.
“Meðbréfi 2014120011 dags 2.12.2014 heimilaði PFS radíóáhugamönnum tímabundna notkun tíðnisviðsins 5260-5410 kHz út árið 2016. 25 radíóáhugamenn sóttu um slíka heimild og fengu. Ofangreind heimild framlengist hér með til 1.5.2017 á meðan framhaldið er skoðað.
Með kveðju
Hörður R. Harðarson
Sérfræðingur í tíðnimálum / Head of Frequency Management”
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!