,

Kynning á EZNEC herminum fimmtudag

Fræðslukvöld fimmtudag um EZNEC loftnets herminn.
Á fimmtudaginn 29 október mun Guðmundur Löve, TF3GL segja frá og halda fræðsluerindi  um EZNEC forritið.  Nokkur forrit eru til sem herma eftir loftnetum en óhætt er að segja að EZNEC hefur í seinni tíð náð töluverðri útbreiðslu.  Erindi Guðmundar mun hefjast rétt uppúr kl. 20.00 í félagsheimili ÍRA.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × three =