,

Kortastofa auglýsir hækkun QSL þjónustu

Kortastofa ÍRA tilkynnir hækkun á þjónustu. Frá og með deginum i dag kostar kr. 9,50 pr. kort, sem sent er í gegnum kortastofu ÍRA. Frá ármótum hefur ný gjaldskrá Íslandspósts verið í gildi. Rétt að geta þess að póstburðargjöld Íslandspósts hafa hækkað frá síðustu hækkun kortastofu ÍRA um 53,16% á bréfum til Evrópu og 50,88% utan Evrópu. Verð Íslandspósts á 250 gramma bréfi til Evrópu sem kostaði kr. 380 kostar eftir hækkun kr. 520 og verð á 250 gramma bréfi utan Evrópu sem kostaði kr. 570 kostar nú kr. 860.

73
Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty + five =