,

Hljóðnaður lykill

Sverrir Helgason, TF3FM, er látinn.

Sverrir lauk prófi frá loftskeytaskólanum 1958 og var loftskeytamaður á sjó og hjá Landhelgisgæslunni fyrstu árin. Seinna varð Sverrir rafverktaki og rak eigið fyrirtæki allt sitt líf. Sverrir var amatörleyfishafi nr. 83 og virkur radíóamatör á áttunda og níunda áratugum síðustu aldar.

Við íslenskir radíóamatörar sendum syni Sverris, Óskari TF3DC og öðrum aðstandendum okkar samúðarkveðjur.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

7 − 6 =