,

Gleðilega hátíð

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Þessi einfalda og fallega mynd er fengin að láni hjá VFÍ. Tæknifræðingar og verkfræðingar tóku nýlega þá löngu tímabæru ákvörðun að sameinast frá næstu áramótum í einu félagi undir nafni VFÍ, til hamingju tækni- og verkfræðingar.

Eitt aðalsmerki radíóamatöra er alheimssamvinna á öllum sviðum, við tölum öll sama málið.

Opið verður í Skeljanesi frá kl. 20 – 22 báða fimmtudagana sem eftir eru á þessu ári og boðið uppá kaffi og piparkökur.

Fyrsta fimmtudaginn á nýju ári, 5. janúar 2017 höldum við radíóáhugamenn uppskeruhátíð þar sem ýmislegt verður til umfjöllunar.

Gleðileg jól f.h. stjórnar ÍRA 73 de TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five + five =