,

Fullt tungl um næstu helgi og ARRL 160 m, verulegar líkur á frábærum skilyrðum

Um næstu helgi er ARRL 160 m keppni og svo skemmtilega hittist á að tunglið er fullt er á sama tíma. Hvernig væri að sannreyna að góð skilyrði á lægri böndunum fylgja fullu tungli? Sjá: Tilgáta um skýringu á því að lágbandaskilyrði fylgja fullu tungli.

Tvær vísanir á tímatal fyrir tunglið: tungldagatal / annað tungldagatal .

Vísun á upplýsingar um lágbandafjarskipti .

Keppnin byrjar klukkan 22:00 UTC á föstudeginum, og endar klukkan 16:00 UTC á sunnudeginum um næstu helgi  5-7 desember. Keppnin er 42 tveggja tíma keppni án tímatakmarkana.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 5 =