,

Friedrichshafen 2014, sýning, ráðstefna og amatörútilega unga fólksins

Amatörradíó – 39. alþjóða amatörradíósýningin í Friedrichshafen dagana 27., 28. og 29. júní, í næstu viku dregur til sín sem aldrei fyrr radíóamatöra og aðra rafeindaáhugamenn hvaðanæva úr heiminum. En þetta er ekki bara sýning og kaupráðstefna fyrir amatörgræjur heldur eru þar einnig haldnir áhugaverðir fyrirlestrar á vegum þýska radíóamtörsambandsins og í ár mikil áhersla lögð á amatörútilegu unga fólksins.

Myndirnar sýna unga verðandi radíóamatöra á Friedrichshafen 2011.

Í Friedrichshafen voru í fyrra 200 tækjasýnendur frá 33 löndum. Slagorð DARC, þýska amatörradíósambandsins, var   “Radíóamatörævintýrið: DXpedition.”

Hápúnktarnir í ár – fyrirlestrar og fleira áhugavert:

  • Mottóið 2014: Amatörradíó – gerðu það sjálfur
  • Dagskráin fyrir börn og unglinga samanstendur af keppni og tjaldútilegu
  • Leiðbeiningar og frekari fræðsla fyrir radíóáhugamanninn
  • Á 64ðu Lake Constance DARC-samkomunni verða fleiri en 40 fyrirlestrar og fjöldi smáfunda

upplýsingar og myndir er fengnar af heimasíðu sýningarinnar http://www.hamradio-friedrichshafen.com/ham-en/index.php

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × five =