,

Franska fjarskiptastofnunin leitar ráða um ákvörðun á opinni tíðni fyrir internettengda hluti, IoT, “internet of things”

Lauslega þýdd frétt

Það er að koma í ljós skortur á tíðnisviðum

ARCEP, franska fjarskiptastofnunin, hefur sent frá sér almenna könnun, fyrirspurn og kynningu á opnu tíðnisviði fyrir tengingu ýmiskonar  hluta og lifandi vera um internetið með ýmiskonar þráðlausum aðferðum yfir stuttar vegalengdir.

Eins og alltaf við almenna könnun og þegar leitað er ráða hjá almenningi er þetta fyrsta skrefið á langri skriffinnskuleið sem getur leitt til niðurstöðu og aðgerða.

sjá frétt

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × two =