,

Fimmtudagskynning og fræðsla

Fimmtudaginn 28 janúar kl. 20.15 mun Ari, TF3ARI halda kynningu í félagsheimili ÍRA og kynna hvernig fjarstýra megi Kenwood TS-2000 og FLEX-5000 milli heimsálfa.  Hann mun fjarstýra talstöð yfir 3G með tal og fullkoinnri stýringu á band, tíðni og fl., og hafa QSO yfir SSB, PSK eða t.d. Easypal með stöð sem er staðsett annarstaðar.  Ari mun einnig sýna hvaða forrit henta og hvernig þetta er gert.  Það er mikill hvalreki fyrir alla að fá Ara til þess að halda fyrirlestur um þessi efni, hann án efa sá okkar sem lengst er komin í því að fjarstýra stöð sinni.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 + 18 =