,

Fimmtudagskvöld allra radíóáhugamanna í Skeljanesi 6. júlí

Öllum radíóáhugamönnum er boðið að koma á fimmtudagskvöld 6. júlí í Skeljanes klukkan 20. Nýir leyfishafar undanfarinna ára eru sérstaklega hvattir til að koma og hlusta á nokkra reynda radíóamatöra segja frá sínum radíóævintýrum.

VHF leikarnir tókust vel um helgina eins og lesa má á fésbókarsíðum, við erum öll þakklát fyrir að hafa innan okkar raða eldhuga eins og TF3GL sem hóf þessa leika fyrir mörgum árum og síðan ekki síður TF8KY sem ásamt TF8TY smíðaði nýja heimasíðu fyrir leikana þar sem keppendur færa inn sín afrek í rauntíma.

Upplifun amatörs

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve − 8 =