,

Fimmtudagserindi David Butler, G4ASR

David Butler, G4ASR verður með fimmtudagserindi næstkomandi fimmtudag 10. apríl. Gert er ráð fyrir að erindið hefjist upp úr kl. 20.00
David kallar erindið “Making more Miles at VHF”
Erindið er um það bil 1 klukkustund.
David hefur í mörg ár verið virkur á VHF.  Hann var til að mynda VHF Manager RSGB í 21 ár.  Hætti 2012.
Eftir David eru margar greinar í Practical Wireless, þar skrifaði hann um VHF mál í 25 ár.
73
Guðmundur, TF3SG
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

11 − 7 =