,

Dótadagur Flóamarkaður

Dótadagur / Flóamarkaður

Það verður fjör á sunnudag á flóamarkaði í félagsheimili IRA og hefst kl. 10.00., og eins og segir fyrstir koma fyrstir fá, gamlar talstöðvar fyrir lítið, rásir og hvað eina sem hugurinn girnist.  Að sjálfsögðu verður boðið upp á kaffi og kökur.

Ég hvet alla til að taka virkan þátt og mæta og mæta einnig með sitt eigið dót og bjóða.  Nóg er plássið.

TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 + seven =