,

CQ WW DX SSB er um helgina

Eftir því sem best er vitað verða tvær stöðvar í gangi á Vatnsenda, TF3CW á 40 metrum og TF3JB á 80 metrum. TF2LL á 40 metrum í Borgarfirðinum og TF3T í Grímsnesi. Eflaust verða fleiri í loftinu. Ef einhverjir hafa áhuga þá er félagsstöðin í ágætu standi og tilbúin í keppnina. Áhugasamir geta haft samband við einhvern úr stjórn og fengið lánaðan lykil ásamt leiðbeiningum.

Allar upplýsingar um keppnina á nýrri skemmtilegri heimasíðu, CQ WW DX.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nine + nine =