,

CQ TF 3.tb 2013

Sælir félagar,

Fréttabréf, 3.tb CQ TF 2013 er nú aðgengilegt á vef félagsins. Útlit blaðsins að þessu sinni er nokkuð frábrugðið því sem verið hefur og er það að öllu leyti unnið í Word, en ekki í sérstökum umbrotsforritum sem ritstjóri þessa blaðs hafði ekki aðgang að. Efni og innihald blaðsins er hefðbundið og um margt áhugavert. Ritstjóri færir þeim þakkir fyrir sem sendu inn efni í blaðið. Þeir félagar í ÍRA sem vilja sækja blaðið á pdf er vinsamlegast bent á að velja flipann CQ TF til vinstri á síðunni, og skrá sig inn með notandanafni og lykilorði.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 + 14 =