,

CQ TF 1. tbl. 2009

Út er komið félagsblaðið CQ TF, 1. tbl. 2009. Blaðið er í stærra lagi, eða 52 bls í A5-broti og fjölbreytt að innihaldi. Bæði er þar að finna greinar frá félagsmönnum um radíófræðin og amatörmennskuna, sem og efni frá stjórn og nefndum ásamt fréttaannál félagsins.

Nokkuð er nú um liðið frá því síðasta CQ TF kom út í ágúst 2008. Í janúar sl. ákvað stjórn Í.R.A. að takast sjálf á hendur útgáfu blaðsins, en lýsir nú eftir nýjum ritstjóra að blaðinu.

TF3GL

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × one =