Á Wikipedia er að finna eftirfarandi skilgreiningu á radíóvitum: A radio propagation beacon is a radio beacon, whose purpose is the investigation of the propagation of radio signals. Most radio propagation beacons use amateurradio frequencies. They can be found on LF, MF, HF, VHF, UHF, and microwave frequencies.

Radio propagation beacon – Wikipedia

Radíóvitar á 6 metrunum eru ætlaðir til að geta fylgst með opnunum á þessu vinsæla bandi en IARU hefur í áratugi samræmt HF radíóvita í sama tilgangi:

IBP Locations

IBP Locations

Krækja á upplýsingar um NCDXF

Fyrir ári síðan kynnti IARU hugmynd að nýrri stýringu fyrir HF radíóvita byggt á hinu velþekkta Arduino tölvuborði:

Krækja á nýja radíóvitastýringu

IBP 2 rev B

IBP 2 rev B

IPB v2 iCom 7200

IPB v2 iCom 7200

Kæru félagar, nú er komið að árlegri hreinsun kortastofu ÍRA hjá Mathías Hagvaag (TF3MH) QSL stjóra enda er kortaárinu að ljúka. Síðasti skiladagur er 5. janúar 2017.

TF3MH

TF3MH

Tíu mættu til prófs í dag sem haldið var í HR að loknu hálfs mánaðar námskeiði. Fimm N-leyfishafar mættu til að ná sér í hærra leyfi og tókst það hjá fjórum úr þeim hópi. Fimm nýjir þreyttu prófið og náðu þrír úr þeim hópi tilskilinni einkun til G-leyfis en tveir til N-leyfis.

Nýju radíóamatörarnir eru, Árni, Garðar, Karl, Sveinn og Rene.

Nýju radíóamatörarnir eru, Árni, Garðar, Karl, Sveinn og Rene.

Við þökkum öllum sem komu að kennslu og prófinu sjálfu fyrir þeirra framlag um leið og við óskum öllum próftökum með þann árangur sem þeir náðu.

Stjórn ÍRA.

TF3GB gerði við Fritzel loftnet félagsins í gær. Tveir álvinklar sem mynda krossfestingu greiðunnar við mastrið höfðu brotnað og voru endurnýjaðir. Í vetur setti Heimir, TF1EIN, upp spil til að fella mastrið sem auðveldar mikið allt viðhald.

TF3GB gerir við loftnet ÍRA

TF3GB gerir við loftnet ÍRA

Til aðstoðar voru TF3EK og TF3JA sem tók myndirnar.

Til aðstoðar voru TF3EK og TF3JA sem tók myndirnar.

Til hamingju Jónas, TF3JB með VUCC 50 MHz viðurkenninguna.

VUCC Viðurkenning TF3JB

VUCC Viðurkenning TF3JB

TF3JB er fyrsti íslenski leyfishafinn sem hlýtur þessa viðurkenningu sem er staðfesting á samböndum við stöðvar í a.m.k. 100 staðarreitum/hnitum (e. Maidenhead Grid Squares) á 50 MHz; en 133 hnit lágu til grundvallar umsóknar TF3JB.

Trúnaðarmaður vegna VUCC-umsókna og annarra viðurkenningaskjala ARRL hér á landi er Guðlaugur K. Jónsson, TF8GX.

 

Krækja á tíðniskipulag á svæði 1.

https://en.wikipedia.org/wiki/Amateur_radio_frequency_allocations

Rafsegulsvið

Rafsegulsvið

Amatörpróf verður haldið eftir viku, 26. nóvember klukkan 13 kennslustofu V110 í Háskólanum í Reykjavík.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í prófinu en hafa ekki tekið þátt í yfirstandandi námskeiði er bent á að tilkynna þáttöku sem fyrst til Póst- og fjarskiptastofnunar eða senda tölvupóst á ira@ira.is.

Breadboard of Elecraft KX3, PX3 portable station.

Breadboard of Elecraft KX3, PX3 portable station.

http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/stefnumot/20161117