Entries by TF3SNN - Sveinn Sveinsson

,

Smíðakvöld 2 (11.okt)

            Mánudagskvöldið 11.okt kl. 20:00 verður haldið smíðakvöld nr 2 í félagsaðstöðu I.R.A.undir stjórn Vilhjálm Í. Sigurjónssonar, TF3VS. Verkefni kvöldsins verður interface milli tölvu og radio til fjarskifta á t.d PSK31, RTTY og SSTV Skráning til þátttöku stendur ennþá yfir. Þátttökugjald verður 4000 kr fyrir pörtum og íhlutum p.s. þátttakendur […]

,

Smíðakvöld 1 (4.okt)

              Mánudagskvöldið 4.okt kl. 19:00 verður haldið smíðakvöld í félagsaðstöðu I.R.A.undir stjórn Vilhjálm Í. Sigurjónssonar, TF3VS. Verkefni kvöldsins verður spennumælir sem TF3VS smíðaði og skrifað var um í 2 tbl CQTF 2010. Skráning til þátttöku stendur ennþá yfir. Þátttökugjald verður 1000 kr fyrir pörtum og íhlutum p.s. þátttakendur þurfa […]

,

Alþjóðlega Vita og vitaskipa helgin.

Alþjóðlega Vita og vitaskipa helgin (International Lighthouse/ Lightship Weekend) er næstu helgi, eins og seinustu ár verður TF1IRA starfrækt frá Knarrarósvita austan Stokkseyri verður þar sett upp stórt tjald, stöð og loftnet til afnota fyrir félagsmenn og gesti. Nóg plás er fyrir fleiri tjöld eða húsbíla. Þarna er lika stærðar svæði til prófana á radio […]

,

Alþjóðlega Vita og vitaskipa helgin

Alþjóðlega Vita og vitaskipa helgin (International Lighthouse/ Lightship Weekend) verður haldin 15-16. ágúst í 11. sinn. Eins og siðastliðin 10 ár er áætlað að virkja TF1IRA frá Knarrarósvita austan við Stokkseyri. Er þar kjörið tækifæri til að gera tilraunir með loftnet og radíóbúnað, prófa sig áfram og eða æfa sig í að starfrækja stöðvar eða […]