Entries by TF3AO - Ársæll Óskarsson

,

OZ1AA á ferðinni

Ýmislegt sem radíóamatörar taka uppá. OZ1AA er á ferðinni frá Danmörku til Ástralíu og það á reiðhjóli ! Thomas OZ1AA is pedaling his way from Denmark to Sydney, Australia! Currently as far as Wroclaw, Poland, Thomas is logging a lot of km – you can follow his progress on his blog, “Cycling the Globe“. TF3AO […]

,

Samskiptareglur radíóamatöra

Einn félaga okkar, Vilhjálmur Sigurjónsson, TF3VS, hefur þýtt á íslensku: Samskiptareglur radíóamatöra, sem á frummálinu heitir: “Ethics and operating procedures for the radio amateur” og er eftir vel þekkta radíóamatöra, þá John ON4UN og Mark ON4WW. Pistilinn má finna hér: Siðfræði-og-samskiptasiðir-radíóamatöra.pdf Ekki er á hverjum degi sem efni fyrir radíóamatöra kemur út á okkar ylhýra […]

,

CQ WPX RTTY keppnin

Um næstu helgi, 14. og 15. febrúar fer fram CQ WPX RTTY keppnin. Við ætlum að vera með sem TF3W frá klúbbstöðinni í Skeljanesi, og hvetjum þá félaga sem hafa áhuga á að vera með að hafa samband við undirritaðan. Nánar um keppnina hér: http://www.cqwpxrtty.com/rules.htm TF3GL