Entries by TF3JB

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 28. ÁGÚST.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 28. ágúst á milli kl. 20 og 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 29.-31. ÁGÚST.

SCRY/RTTY OPS WW RTTY CONTEST.Keppnin er í tveimur hlutum og fer fram:Á föstudag 29. ágúst frá kl. 22:00 til laugardags 30. ágúst kl. 13:00; ogá sunnudag 31. ágúst frá kl. 12:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 25 og 10 metrum.Skilaboð RST + 4 tölustafir fyrir ár þegar amatörleyfi […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 21. ÁGÚST.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 21. ágúst. Góðar umræður voru um heimasmíðuð loftnet, m.a. um deltur og fösun þeirra. Vísað var í greinar sem hafa birst í nýlegum CQ TF blöðum um þess háttar loftnet. Einnig var rætt um loftnet fyrir 6 metrana. Einn félaga okkar hefur t.d. nýlega smíðað tvípól […]

,

ÓÐINN ÞÓR HALLGRÍMSSON, TF2MSN ER LÁTINN

Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá ættingjum lést hann 19. ágúst á hjartadeild Landspítala í Reykjavík. Óðinn var á 62. aldursári og var handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 318. Um leið og við minnumst Óðins Þórs með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur. […]

,

AF ENDURVÖRPUM.

TF3DMR. Vinna hefst fljótlega við undirbúning á tengingu TF3DMR, UHF DMR endurvarpa ÍRA í Skeljanesi. QRG 439.850 MHz (TX); 434.850 MHz (RX). Stefnt er að því að tækið verði QRV fyrir lok mánaðarins. TF5RPD. Samkvæmt upplýsingum frá TF3TNT er búist við að nýr VHF endurvarpi og nýtt loftnet verði tengt í Vaðlaheiðinni eftir u.þ.b. 2 […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 23.-24. ÁGÚST.

TURKEY HF SSB CONTEST.Keppnin verður haldin laugardaginn 23. ágúst frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð TA stöðva: RS + 2 bókstafir fyrir hérað í Tyrklandi.Skilaboð annarra: RS + raðnúmer.https://tahfcontest.com HAWAII QSO PARTY.Keppnin hefst laugardag 23. ágúst kl. 04:00 og lýkur sunnudag 24. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 21. ÁGÚST.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 21. ágúst á milli kl. 20 og 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. […]

,

DXCC STAÐA TF KALLMERKJA.

Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 18. ágúst 2025. Að þessu sinni hefur staða fimm kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista, þ.e. TF2LL, TF3G, TF3IRA, TF3JB og TF5B. Samtals er um að ræða 27 uppfærslur frá 2. júní s.l. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu, en alls hafa [a.m.k.] 25 íslensk kallmerki […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, […]