Entries by TF3JB

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS GENGUR VEL.

Námskeið ÍRA til amatörprófs var sett í Háskólanum í Reykjavík, mánudaginn 15. september. Andrés Þórarinsson, TF1AM varaformaður ÍRA setti námskeiðið stundvíslega kl. 18:30 í stofu M117. Af 26 skráðum skráðum þátttakendum voru 22 viðstaddir. Að þessu sinni var ákveðið að bjóða ekki upp á fjarnám yfir netið. Til að koma til móts við þá aðila […]

,

VEL HEPPNAÐ ERINDI TF1OL Í SKELJANESI.

Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, var með fimmtudagserindið í gærkveldi, 18. september 2025.  Þannig var Ólafur kynntur: „Sá mikli heimshornaflakkari, Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, kemur til okkar n.k. fimmtudagskvöld og segir frá ferðum sínum um Evrópu á sínum ágæta fjarskiptabíl, Ford Ecoliner.  Þau hjónin hafa flakkað vítt og breytt í sumar og Ólafur hefur farið í […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS NÁLGAST.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis verður haldið laugardag 1. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30. Skipulag námskeiðs má […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 4. SEPTEMER.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 4. september á milli kl. 20 og 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. SEPTEMBER.

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. SEPTEMBER. ALL ASEAN DX CONTEST, PHONE.Keppnin hefst laugardag 6. september kl. 00:00 og lýkur sunnudag 7. september kl. 24:00.Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS og 2 tölustafir fyrir aldur þátttakanda.https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm RUSSIAN RTTY WW CONTEST.Keppnin hefst laugardag 6. september kl. 12:00 og lýkur sunnudag […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA HEFST 15. SEPTEMER.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 28. ÁGÚST.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst. Gengið var frá málum til undirbúnings þess að gera TF3DMR QRV og var nýi endurvarpinn settur í loftið kl. 20:45. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002  Það voru þeir Jón Atli Magnússon, TF2AC; Pier Albert Kaspersma, TF1PA […]

,

TF3DMR QRV FRÁ SKELJANESI.

Nýr DMR endurvarpi ÍRA, TF3DMR varð QRV frá Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst kl. 20:45. QRG:  439.850 MHz (RX) og 434.850 MHz (TX); -5 MHz. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002 Félagið þakkar Erik Finskas, TF3EY (OH2LAK) sem hafði milligöngu um gjöf á Motorola DR 3000 Digital Mobile Radio […]

,

VIÐTÆKI YFIR NETIÐ.

Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Stokkseyri) […]

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS NÁLGAST.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, […]