World Radio Team Championship 2023
Vegna Covid-19 faraldursins var WRTC 2022 frestað um eitt ár. Leikarnir 2022 verða því haldnir helgina 8.-9. júlí 2023 í borginni Bologna á Ítalíu. WRTC (World Radiosport Team Championship) er einskonar „heimsmeistarakeppni“ radíóamatöra þar sem lið leyfishafa sem eru skipuð þekktum keppnismönnum koma saman og keppa, hvert við annað, öll frá sömu landfræðilegu staðsetningunni. Keppnin […]
