TF5B MEÐ NÆR 30.000 QSO 2023
Brynjólfur Jónsson, TF5B hafði alls 29.628 QSO á árinu 2023. Fjöldi DXCC eininga varð 147. Þetta er í annað skiptið sem hann er við eða yfir 30 þúsund QSO‘a múrinn. Samböndin voru öll höfð á FT8 samskiptareglum undir MFSK mótun. Til samanburðar, QSO TF5B á ári sl. fjögur ár: 2023: Alls 29.628 QSO2022: Alls 22.558 […]
