NÝTT KIWISDR VIÐTÆKI QRV YFIR NETIÐ
Í dag, 5. febrúar bættist við innanlandsviðtæki til hlustunar á HF tíðnum yfir netið. Það er staðsett á Sauðárkróki. Loftnet er 20 metra langur vír (LW). Um er að ræða KiwiSDR viðtæki í eigu Georgs Kulp, TF3GZ sem Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A forritaði, en Kristján J. Gunnarsson, TF3WD hýsir tækið í húsnæði sem er á […]
