FRÆÐSLUERINDI ÍRA Á VORMÁNUÐUM 2024
Fræðsluerindi ÍRA á vormánuðum 2024 verða í boði frá 1. febrúar til 30. maí n.k. Tvö fyrstu erindin eru að vísu búin. Annars vegar 1. febrúar s.l., þegar Andrés Þórarinsson, TF1AM fjallaði um heppilegar tíðnir á stuttbylgju til innanlandsfjarskipta og hins vegar s.l. fimmtudag (15. febrúar) þegar Ágúst Úlfar Sigurðsson, TF3AU fjallaði um Collins R-390A/URR […]
