VHF-UHF Yagi loftnet félagsins eru komin upp
Hópur röskra manna undir stjórn Sveins Braga Sveinssonar, TF3SNN, stöðvarstjóra Í.R.A. mættu í Skeljanesið 2. júní eftir hádegið í frábæru sumarveðri og settu upp VHF og UHF Yagi loftnet félagsins. Auk Sveins, komu þeir Jón Ingvar Óskarsson, TF1JI; Erling Guðnason, TF3EE; og Kristinn Andersen, TF3KX. Sveinn Bragi og Jón Ingvar höfðu áður undirbúið verkefnið (ásamt […]
