Góðar gjafir frá TF3S og TF3GN til félagsins.
Stefán Þórhallsson, TF3S, færði félaginu nýlega að gjöf veglegt safn mælitækja til nota í nýju smíðaaðstöðunni sem sett var upp s.l. haust á 2. hæð í félagsaðstöðunni (í sama herbergi og TF QSL Bureau hefur aðstöðu). Forsaga málsins er sú, að Stefán (sem er einn af heiðursfélögum Í.R.A.) kom fram með þá ágætu tillögu á […]
